Þjónusta fyrir kerfisstjórann

Hýsingarlausnir RDC eru sveigjanlegar fyrir þig sem kerfistjóri, eru öruggar og hagkvæmar lausnir sniðnar að þörfum og kröfum hvers og eins. Kerfistjórum  bjóðast fjölbreyttar lausnir í einum vandaðasta og öruggasta Tier III hýsingarsal landsins, þar sem þeir geta hýst eigin vélbúnað eða leigt vélbúnað í hýstu umhverfi.  Öll almenn  tækniaðstoð á staðnum.

Við hýsum vélabúnaðinn þinn

Við hýsum vélbúnaðinn þinn og tryggjum aðgang að stoðkerfum, kælingu, með aðgangsstýringum og eldvarnarkerfi, og bjóðum upp á þjónustu tæknimanna sem framkvæma verkefni á borð við uppsetningar og viðgerðir.

Gagnaver Í miðri Reykjavík

Staðsetning salarins er góð þar sem ein af ljósleiðaramiðjum Reykjavíkur er í húsinu.Aðgengi að salnum er 24/7 365 daga ársins og er vaktað af Securitas.
Fyrirtækjum og stofnunum býðst að leigja skápapláss með 24/7 aðgangi að gagnaverinu. Öll almenn tækniþjónusta við uppsetningu og viðhald í boði.Ljósleiðaratengingar við alla helstu aðila á markaðnum. Fullkomið brunakerfi, öflugar nettengingar, varaafl og dagleg öryggisafritun.

Sóltún 26

Við bjóðum