Þjónusta fyrir kerfisstjórann

Hýsingarlausnir RDC eru sveigjanlegar fyrir þig sem kerfistjóri, eru öruggar og hagkvæmar lausnir sniðnar að þörfum og kröfum hvers og eins. Kerfistjórum  bjóðast fjölbreyttar lausnir í einum vandaðasta og öruggasta Tier III hýsingarsal landsins, þar sem þeir geta hýst eigin vélbúnað eða leigt vélbúnað í hýstu umhverfi.  Öll almenn  tækniaðstoð á staðnum.